Velkomin(n) í Orðaleit!


Leitarvél sem hjálpar þér að finna ný og gömul íslensk orð út frá stöfum eða öðrum orðum. T.d. fyrir Orðasnakk (Word Snack), skrafl (scrabble) - nú eða bara ef þú þarft á almennri afruglun að halda ;)


Höfundur orðaleitar er Anton Sigurjónsson.
Orðasafn fyrir orðaleit kemur úr ýmsum áttum, samansafn af ýmsum textum af netinu sem voru meðhöndlaðir vélrænt og eitthvað af handvöldum orðum eftir of mikið spil af Orðasnakk eða "Word Snack" leiknum.
Það kann að vera að sum orð eigi sér frekar litla stoð í almennri íslensku, skammstafanir og mögulega stafsetningarvillur :) -
Að einhverju leiti var stuðst við orðasafn BÍN